Hallveig Fróðadóttir (100 skota)

Verð 18.500 kr

-

Skemmtileg terta með ákafri skothríð frá fyrstu sekúntu. Fallegar litríkar sprengingar sem lýsa upp himinninn og endar auðvitað með flottu lokaspili sem engan svíkur.