Styrkja sveitina
Allt starf Hjálparsveitar skáta Garðabæ er byggt upp af sjálfboðaliðum. Sveitin reiðir sig á fjáraflanir og styrki til að standa straum af endurnýjun búnaðar, þjálfun björgunarmanna og rekstri sveitarinnar. Stuðningur almennings skiptir okkur miklu. Hægt er að styðja við sveitina með því að millifæra á reikning 0546-26-900, kt. 431274-0199 eða velja styrk hér að neðan.