Víg Böðvars Sigurðssonar (99 skota)

Verð 54.900 kr

-

Magnaður blævængur sem byrjar rólega með tignarlegum rauðum pálmum sem breyta fljótlega í græna. Eftir þetta æsist leikur þegar skothríðin beinist í tvær áttir með miklum gauragangi. Tertan endar á taktfastri skothríð með gull og silfursprengingum. Gríðarlega flott vígaterta í anda Böðvars. á taktfastri skothríð með gull og silfursprengingum. Gríðarlega flott vígaterta í anda Böðvars.

99 skota / 70 sek / 12 kg